17.12.2017 | 20:18
Skrítinn fréttaflutningur
Mér finnst vinna fréttamanna léttvæg, þeir virðast ekki skoða hversvegna flugvirkjar eru stífir í baráttu sinni og athuga ekki hvenær var samið við þá síðast, heldur éta allt upp eftir samningamönnum atvinnulífsins. Ég hélt í einfeldin minn að þeir ættu að skoða málin niður í kjölin, en ekki éta upp það sem fyrir þeim væri haft.
Segir flugvirkja Icelandair sjálfselska | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Alli Dan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert að lesa áróðursnepil SA og LÍÚ.
Jón Páll Garðarsson, 17.12.2017 kl. 21:04
Þeir velja jólavikuna sjálfa til að fara í verkfall. Það bitnar á fólki sem er a leið í jólafrí til að eyða með fjölskyldu og ættingjum. Þetta er versti tíminn á árinu og já, ég hef skilning á því að fólk sé reitt og svekkt.
Margret S (IP-tala skráð) 17.12.2017 kl. 22:59
Skammist ykkar flugvirkjar Icelandair fyrir að setja áætlanir þúsunda saklausra einstaklinga í uppnám og velja síðustu viku fyrir jól til að fara í ótímabundið verkfall. Vonandi verða sett lög á verkfallið sem allra fyrst og menn neyddir til að sitja og ná samningum. Þetta er ekki rétta leiðin til að knýja fram betri kjör. Þú hefur ekki áhrif á áætlanir einstaklinga sem eru að fara að hitta vini og ættingja yfir jólin sem hafa ekkert gert þér til að fá betri laun.
Tryggvi Rafn (IP-tala skráð) 18.12.2017 kl. 07:15
Tryggvi segir okkur að fara i verkfall sé ekki rétta leiðin að ná fram launa og hlunninda bótum. Kanski Tryggvi vilji segja okkur þessum fáfróðu hver þessi rétta leið er?
Sorry Magga ég mundi telja það meira áríðandi að fá sómasamleg laun til að fæða og klæða fjölskyldu mína ef ég væri flugvirki hjá Icelandair eða hvort Magga fær að vera ættingjum yfir jólin, en sjálfelsku skín út frá þessari manneskju. Það er bara ég um mig frá mér til mín, Magga mín hvernig væri að hugsa svolítið um aðra.
Jóhann Kristinsson, 18.12.2017 kl. 14:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.