20.5.2019 | 20:55
Rusl, íslendingar eru sóðar.
Ég tíndi rusl við Reykjanesbrautina í dag, í Hafnarfirði rétt vestan álversins á 70 m kafla tíndi ég í svartan ruslapoka á 70 m löngusvæði auk vegastiku og hjólkopps af rútu, í Reykjanesbæ fylti ég aftur svartan ruslapoka á 50 m löngu svæði rétt austan fyrsta afleggjara inn í Innri Njarðvík. Ég vona að sveitafélögin sem eiga land að Brautinni láti mannskap í að hreinsa svæðið því að það er ekki skemmtilegt að taka á óti erlendum gestum með því að sýna þeim rusl.
![]() |
Plast á víð og dreif um urðunarstöð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 20. maí 2019
Um bloggið
Alli Dan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar