31.12.2018 | 17:41
Manneskja ársins ???
Fyrst af öllu því ekki maður ársins? Hvenær hættu karlar og konur að vera menn?
Svo er það að mæra fólk fyrir að niðurlægja fólk sem bullar á fylliríi þar sem minnimáttarkendin ræður ferðinni er mér gjörsamlega óskiljanlegt.
Ríkisútvarpi lagðist svo lágt að mér er næst að halda að það egi að loka stofnunni 1. jan 2019 þar sem ris hennar er ekki hærra en þetta.
Óska landsmönnum gleðilegs árs og velfarnaðar.
![]() |
Bára valin manneskja ársins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Alli Dan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1721
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alli Dan, gott nýtt á óska Strákarnir (þeim hefur fjölgað)Ris RÚV hefur ekki verið neitt undanfarin20 ár eða svo. Þetta er samansafn fólks sem böðlast á hlustendum og áhorfendum bara loka þessu svona næstum því og fá þetta "böðulsmenn" út úr landinu eða til Hveragerðis.
Eyjólfur Jónsson, 4.1.2019 kl. 18:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.